fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrrum landsliðsþjálfari brjálaður út í blaðamann – „Sýndu smá andskotans virðingu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville, þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni, var pirraður á blaðamannafundi á dögunum.

Lið hans hafði tapað gegn Orlando City og er neðarlega í Austur-deildinni.

Neville, sem er fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins, fékk spurningu á blaðamannafundi en var allt annað en sáttur þegar blaðamaðurinn greip svo fram í fyrir honum.

„Má ég klára að tala? Eða ætlar þú að trufla?“ spurði hann höstuglega.

„Ég truflaði ekki þína spurningu svo ekki trufla svar mitt. Sýndu smá andskotans virðingu.“

Neville baðst svo afsökunar á talsmátanum.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“