fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem tröllríður öllu: Hélt að hann hefði séð stórstjörnu og greindi frá því í beinni – Annað kom á daginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp afar skondið atvik í útsendingu Sky Sports eftir leik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Það varð ljóst að City myndi verja Englandsmeistaratitil sinn á ný þegar Arsenal tapaði gegn Nottingham Forest seinni part laugardags.

City tók svo á móti sjálfum titlinum í gær eftir sigur á Chelsea.

Mikill fögnuður braust út á heimavelli liðsins í gær eftir að lokaflautið gall. Stuðningsmenn ruddust inn á völlinn.

Einn þeirra var skuggalega líkur Jack Grealish, stjörnu City.

„Ég hélt að þetta væri Grealish í smá stund,“ sagði Dave Jones á Sky Sports.

Uppskar hann mikinn hlátur viðstaddra. Hefur þetta einnig vakið mikla lukku almennings á samfélagsmiðlum.

Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá tvífara Graslish á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“