fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þrjú rauð er Fjölnir vann á Selfossi – Jafnt hjá Gróttu og Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 16:15

Mynd: Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þrjú rauð spjöld á loft í dag er Selfoss spilaði við Fjölni í Lengjudeild karla.

Þorlákur Breki Baxter, Sigurvin Reynisson og Gonzalo Zamorano fengu allir að líta rauða spjaldið í viðureigninni.

Fjölnir hafði betur með tveimur mörkum gegn einu en Máni Austmann Hilmarsson tryggði liðinu sigur með marki undir lok fyrri hálfleiks.

Tveir leikmenn Selfoss, Þorlákur Breki og Zamorano voru reknir af velli á meðan Sigurvin fékk rautt hjá gestunum.

Á sama tíma áttust við Grótta og Vestri en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli. Vestri komst tvívegis yfir en Grótta jafnaði í tvígang og jafntefli niðurstaðan.

Selfoss 1 – 2 Fjölnir
0-1 Hákon Ingi Jónsson (’25)
1-1 Guðmundur Tyrfingsson(’30)
1-2 Máni Austmann Hilmarsson(’45)

Grótta 2 – 2 Vestri
0-1 Mikkel Jakobsen (’26)
1-1 Ibrahima Balde(’35, sjálfsmark)
1-2 Vladimir Tufegdzic(’63)
2-2 Aron Bjarki Jósepsson(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Í gær

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn