fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Alvarez sá um Chelsea á Etihad

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 17:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Chelsea
1-0 Julian Alvarez(’12)

Manchester City vann lið Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Etihad.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en bæði lið hefðu getað stolið sigrinum ef skoðað er tölfræðina.

Eina mark leiksins skoraði Julian Alvarez en hann kom boltanum í netið fyrir City í fyrri hálfleik.

Heimamenn voru búnir að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn fyrir leikinn en eiga nú möguleika á að ná yfir 90 stigum á tímabilinu.

Chelsea situr sem fastast í 12. sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið 11 leiki af 36.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum