fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Baunuðu á Arnar fyrir ákvörðun sína – „Mér fannst það bara bull“

433
Laugardaginn 20. maí 2023 17:00

Arnar Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er komin á fulla ferð hér á 433.is og í Sjónvarpi símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Í þetta sinn var gesturinn fyrrum Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson.

Valur hefur farið afar vel af stað í Bestu deild karla en féll úr leik í bikarnum gegn Grindavík á dögunum.

Brynjar er mikill Valsari. „Þetta segir mér hvað hausinn skiptir miklu máli. Af hverju taparðu á heimavelli fyrir Grindavík?

Það verður eitthvað vanmat. Þeir hafa verið yfirburðarlið í síðustu leikjum og menn fara halda að hlutirnir gerist að sjálfu sér. Það gerist bara ekki þannig.“

Hrafnkell vildi sjá Arnar Grétarsson þjálfara tefla fram sínu sterkasta liði gegn Grindavík.

„Mér fannst það bara bull. Þeir eiga Keflavík í næsta leik. Keflavík eru í dag bara á verri stað en Grindavík.“

Brynjar var sammála en hrósaði sínum mönnum þó fyrir frammistöðuna í deildinni.

„Það er gaman að horfa á þá. Það eru svo flinkir menn þarna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
Hide picture