fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

City skoðar að kaupa miðvörð á 85 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol varnarmaður RB Leipzig er efstur á óskalista Pep Guardiola í sumar til að styrkja liðið.

Gvardiol er 21 árs gamall Króati en hann vakti athygli fyrir vaska framgöngu á HM í Katar.

Leipzig hefur sett 85 milljóna punda verðmiða á Gvardiol sem City ætti að geta borgað.

Gvardiol er þá ætlað að fylla skarð Aymeric Laporte sem er á förum en hann hefur spilað lítið sem ekkert undanfarið.

Að auki vill Guardiola fá inn miðjumann í sumar en líklega fer Ilkay Gundogan eða Bernardo Silva í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid