fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Meistararnir komnir áfram – KA með þægilegan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 18:57

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. og KA eru komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigra í dag.

Víkingur tók á móti Gróttu og vann nauman sigur.

Helgi Guðjónsson kom þeim yfir á 12. mínútu en nokkrum mínútum síðar jafnaði Arnar Þór Helgason fyrir gestina.

Það var svo Logi Tómasson sem gerði sigurmark leiksins á 54. mínútu leiksins. Lokatölur 2-1.

KA heimsótti HK í Bestu deildarslag.

Ívar Örn Árnason kom gestunum yfir snemma leiks og varð staða þeirra enn vænlegri eftir stundarfjórðung þegar Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði úr víti.

Hann fékk tækifæri til að skora úr öðru víti snemma í seinni hálfleik en klikkaði.

Það kom ekki að sök. Bjarni Aðalsteinsson gerði endanlega út um leikinn fyrir KA með marki á 85. mínútu.

Örvar Eggertsson klóraði í bakkann fyrir HK seint í leiknum. Lokatölur 1-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn