fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð litið út – Splunkuný miðja og önnur tvenna frá Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að styrkja lið sitt duglega í sumar fyrir átökin á næstu leiktíð.

Skytturnar leiddu lengi vel kapphlaupið um Englandsmeistaratitilinn á þessari leiktíð en eru svo gott sem búnar að missa af honum til Manchester City nú á lokasprettinum.

Það þarf því styrkingar í sumar til að skáka City og öðrum liðum.

Declan Rice hjá West Ham hefur verið sterklega orðaður við félagið. Hann er þó ekki ódýr og kostar um 120 milljónir punda.

Granit Xhaka er á förum og því gæti annar miðjumaður komið. Er þar Ilkay Gundogan hjá City nefndur til sögunnar. Samningur hans þar er að renna út.

Joao Cancelo er einnig orðaður við Arsenal. Hann er á láni hjá Bayern Munchen frá City og er úti í kuldanum hjá síðarnefnda félaginu.

The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Arsenal í sumar ef allt gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“