fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Luton vann Sunderland og fer á Wembley – Sæti í úrvalsdeildinni undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton er komið í úrslitaleik umspilsins í ensku B-deildinni.

Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Sunderland í seinni leik liðanna í undanúrslitum í kvöld.

Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Sunderland og því kom ekkert annað en sigur til greina fyrir Luton í kvöld.

Gabriel Osho kom heimamönnum í Luton yfir á 10. mínútu leiksins.

Skömmu fyrir hálfleik bætti Tom Lockyer við marki.

Lokatölur 2-0 og Luton er á leið á Wembley í hreinan úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Þar verður andstæðingurinn annað hvort Middlesbrough eða Coventry. Seinni leikur þeirra fer fram á morgun en þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu