fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þvílíkt hrun í verði – Kostaði rúmar 9 milljónir fyrir nokkrum dögum en fæst nú á 60 þúsund krónur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 20:00

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðar á síðasta heimaleik Arsenal á þessu tímabili hafa hrunið í verði á örfáum dögum eftir að ljóst varð að liðið verður ekki enskur meistari.

Arsenal var um tíma með öruggt forskot í deildinni en hefur á undanförnum vikum kastað því frá sér. Nú er svo gott sem öruggt að Manchester City verður meistari.

Á tímabili kostuðu miðar á svarta markaðnum í kringum 53 þúsund pund eða rúmar 9 milljónir króna á síðasta heimaleik liðsins. Töldu flestir að þarna yrði Arsenal meistari og fengi bikarinn afhentan.

Getty Images

Miðar á svipað svæði á Emirtaes völlinn seljast í dag á 345 pund og því hefur verðið lækkað 150 falt og ögn meir á þessum mjög svo skamma tíma.

Síðasti heimaleikur Arsenal er eftir tæpar tvær vikur gegn Wolves.

Arsenal hefur á undanförnum vikum tapað mikið af stigum í deildinni og 0-3 tap gegn Brighton í gær varð til þess að liðið á nú nánast enga von á því að vinna deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning