fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Sjáðu rosalegt dauðafæri sem Mo Salah klikkaði á í kvöldið – Hefði fullkomnað kvöld hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á virkilega góða möguleika á Meistaradeildarsæti eftir mjög öflugan 0-3 sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Curtis Jones var maður kvöldsins en hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik. Mo Salah lagði upp bæði mörkin.

Salah lagði svo upp þriðja mark sitt í síðari hálfleik þegar Trent Alexander-Arnold skoraði.

Salah hefði svo sannarlega getað skorað í leiknum en kauði klikkaði á algjöru dauðafæri í stöðunni 3-0.

Færið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum