fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Vill sjá Rice fara til Manchester United frekar en Arsenal – Stingur upp á leið fyrir United til að krækja í hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ólíklegt að Declan Rice sé á förum frá West Ham í sumar. Hvert hann fer á eftir að koma í ljós.

Rice er fyrirliði West Ham og lykilmaður. Arsenal hefur verið talið hans líklegasti áfangastaður í sumar.

Stan Collymore, fyrrum leikmaður Liverpool, telur þó að Manchester United ætti að reyna við hann.

„Hann er auðvitað mjög eftirsóttur og verður líklega miðpunktur umræðunnar í sumar. Ég tel samt að það væri best fyrir Declan Rice að fara til Manchester United,“ segir Collymore.

„Rice er akkúrat miðjumaðurinn sem þeir hafa leitað eftir í mörg ár. Hann kraftmikill og getur hlaupið teigana á milli í fleiri daga.“

West Ham vill 120 milljónir punda fyrir Rice.

„Manchester United mun líklega ekki eyða 120 milljónum punda í einn miðjumann, sérstaklega þar sem Erik ten Hag vill nýjan framherja, en ég sé fyrir mér að þeir gætu boðið leikmann með sem hluta af kaupverðinu.

Ég tel til dæmis að bjóða Scott McTominay í hina áttina yrði freistandi boð fyrir West Ham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans