fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vandræðagemsinn átti þrjá rándýra bíla sem var ótrúlegt fyrir þessar sakir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 18:00

Ravel Morrison með Paul Pogba og Jesse Lingard á yngri árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison var eitt sinn talinn ein af næstu stjörnum fótboltans. Svo fór þó ekki. Leikmaðurinn var líklega aldrei með hugarfar til að ná í fremstu röð.

Hinn þrítugi Morrison sló fyrst í gegn hjá Manchester United sem unglingur en vann sér aldrei fast sæti í aðalliðinu. Hann fór svo til West Ham 2015 en fram að því var hann lánaður hingað og þangað frá United, til að mynda til Birmingham.

Fyrrum liðsfélagi Morrison hjá Birmingham, Paul Caddis, ræddi Morrison einmitt í viðtali nýlega.

„Hann kom með svakalegt fylgdarlið með sér,“ sagði Caddis.

Þá átti Morrison þrjá rándýra sportbíla en kunni ekki að keyra þá.

„Hann kunni ekki að keyra en átti þrjá bíla, andskotinn hafi það. Þeir voru alltaf fullir af fólki.“

Morrison er í dag á mála hjá DC United í Bandaríkjunum. Þar er hann þó úti í kuldanum hjá Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem þjálfar liðið.

Þá spilar hann með jamaíska landsliðinu, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning