fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Vandræðagemsinn átti þrjá rándýra bíla sem var ótrúlegt fyrir þessar sakir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 18:00

Ravel Morrison með Paul Pogba og Jesse Lingard á yngri árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison var eitt sinn talinn ein af næstu stjörnum fótboltans. Svo fór þó ekki. Leikmaðurinn var líklega aldrei með hugarfar til að ná í fremstu röð.

Hinn þrítugi Morrison sló fyrst í gegn hjá Manchester United sem unglingur en vann sér aldrei fast sæti í aðalliðinu. Hann fór svo til West Ham 2015 en fram að því var hann lánaður hingað og þangað frá United, til að mynda til Birmingham.

Fyrrum liðsfélagi Morrison hjá Birmingham, Paul Caddis, ræddi Morrison einmitt í viðtali nýlega.

„Hann kom með svakalegt fylgdarlið með sér,“ sagði Caddis.

Þá átti Morrison þrjá rándýra sportbíla en kunni ekki að keyra þá.

„Hann kunni ekki að keyra en átti þrjá bíla, andskotinn hafi það. Þeir voru alltaf fullir af fólki.“

Morrison er í dag á mála hjá DC United í Bandaríkjunum. Þar er hann þó úti í kuldanum hjá Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem þjálfar liðið.

Þá spilar hann með jamaíska landsliðinu, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“