fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vandræðagemsinn átti þrjá rándýra bíla sem var ótrúlegt fyrir þessar sakir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 18:00

Ravel Morrison með Paul Pogba og Jesse Lingard á yngri árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison var eitt sinn talinn ein af næstu stjörnum fótboltans. Svo fór þó ekki. Leikmaðurinn var líklega aldrei með hugarfar til að ná í fremstu röð.

Hinn þrítugi Morrison sló fyrst í gegn hjá Manchester United sem unglingur en vann sér aldrei fast sæti í aðalliðinu. Hann fór svo til West Ham 2015 en fram að því var hann lánaður hingað og þangað frá United, til að mynda til Birmingham.

Fyrrum liðsfélagi Morrison hjá Birmingham, Paul Caddis, ræddi Morrison einmitt í viðtali nýlega.

„Hann kom með svakalegt fylgdarlið með sér,“ sagði Caddis.

Þá átti Morrison þrjá rándýra sportbíla en kunni ekki að keyra þá.

„Hann kunni ekki að keyra en átti þrjá bíla, andskotinn hafi það. Þeir voru alltaf fullir af fólki.“

Morrison er í dag á mála hjá DC United í Bandaríkjunum. Þar er hann þó úti í kuldanum hjá Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem þjálfar liðið.

Þá spilar hann með jamaíska landsliðinu, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“