fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool í stóru hlutverki í Eurovision á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Klavan, fyrrum leikmaður Liverpool, fær það verkefni að kynna stigin frá Eistlandi í Eurovision á laugardag. Það er ríkissjónvarpið þar í landi sem segir frá.

Klavan kom til Liverpool sumarið 2016 en kaupin á honum þóttu ansi sérstök. Klavan skilaði hins vegar sínu í tvö ár og gott betur en það.

Klavan mun koma í tvígang fyrir í beinni útsendingu á laugardag þegar stigin frá Eistlandi verða kynnt.

Ísland erður ekki með á lokakvöldinu en Diljá með lagið Power vakti ekki mikla lukku í Evrópu þegar hún flutti lag sitt í gær.

Klavan er goðsögn í Eistlandi en hann var lengi vel fyrirliði landsliðsins og barðist iðulega hetjulega á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur