fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

United, Liverpool og Newcastle voru öll mætt að skoða fyrrum varnarmann Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú stórlið á Englandi eru að berjast um það að krækja í Jean Clair Todibo sem er franskur miðvörður hjá Nice í Frakklandi.

Útsendarar frá Manchester Untied, Liverpool og Newcastle voru allir mættir á leik Nice og Rennes á dögunum að taka Todibe út.

Fabrizo Romano segir að kaupverðið verði í kringum 45 milljónir evra.

Todibo er fæddur í lok árs árið 1999 en hann kom til Nice árið 2021 frá Barcelona.

Hann hefur spilað leiki fyrir U20 ára landslið Frakkland en hefur ekki komist á blað hjá franska A-landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur