fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: McAusland lét reka sig af velli i nýliðaslagnum – Rosaleg dramatík í Egilshöll

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 21:11

McAusland t.h lét reka sig af velli í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Í nýliða slagnum gerðu Njarðvík og Ægir jafntefli þar sem Marc Mcausland leikmaður Njarðvíkur lét reka sig af velli.

Staðan var 1-2 fyrir gestina þegar Mcausland fékk rautt en það kom ekki að sök því Oumar Diouck jafnaði fyrir Njarðvík. Var þetta fyrsta stig Ægis í sumar en Njarðvík er með tvö stig eftir tvær umferðir.

Í hinum leiknum stefndi allt í öruggan 3-1 sigur Fjölnis öruggan 3-1 á Þrótti. Staðan var 3-1 allt þar til á 89 mínútu sem Hinrik Harðarson jafnaði og jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma.

Fjölnir með fjögur stig eftir tvo leiki en Þróttur með eitt stig.

Njarðvík 2 – 2 Ægir
0-1 Ivo Alexandre Pereira
1-1 Rafael Victor
1-2 Anton Fannar Kjartansson
2-2 Oumar Diouck

Fjölnir 3 – 1 Þróttur
1-0 Máni Austmann H
1-1 Kostiantyn Iaroshenko
2-1 Júlíus Mar Júlíusson
3-1 Hákon Ingi Jónsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Ágúst Karel Magnússo

Markaskorarar fengnir frá Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur