fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er þetta lausn Liverpool á miðsvæðinu? – Fullyrða að félagið sé klárt með stórt tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi á Bruno Guimaraes, leikmanni Newcastle, annars staðar að.

Guimaraes er 25 ára gamall miðjumaður sem hefur verið í lykilhlutverki frá því hann kom frá Lyon snemma á síðasta ári.

Hefur hann átt þátt í miklum uppgangi Newcastle, en liðið er á góðri leið með að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu.

Önnur stórlið hafa þó áhuga á að krækja í Guimaraes frá Newcastle.

Samkvæmt spænska blaðinu AS hafa Barcelona, Paris Saint-Germain og Liverpool augastað á Guimaraes.

Liverpool er jafnframt sagt til í að greiða um 87 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins.

Lærisveinar Jurgen Klopp þurfa sárlega að styrkja miðsvæði sitt í sumar og gæti Guimaraes reynst lausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona