fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur missteig sig á heimavelli – Jafnt í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 21:15

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Valur tók á móti Selfossi og tókst ekki að landa sigri.

Markalaust var í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom Bryndís Arna Níelsdóttir heimakonum yfir.

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir jafnaði fyrir Selfoss eftir um klukkutíma leik og þar við sat. Lokatölur 1-1 á Hlíðarenda.

Valur 1-1 Selfoss
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-1 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Þróttur R. tók þá á móti Stjörnunni í áhugaverðum slag.

Stjarnan leiddi í hálfleik með einu marki gegn engu. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði markið á 40. mínútu.

Sæunn Björnsdóttir jafnaði hins vegar fyrir Þrótt eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik.

Meira var ekki skorað. Lokatölur 1-1.

Þróttur R. 1-1 Stjarnan
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir
1-1 Sæunn Björnsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag