fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hefur tröllatrú á Aftureldingu og setur pressu á liðið – „Ég vil meira“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 20:30

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur Lengjudeildarinnar er farinn aftur að rúlla hér á 433.is. Fyrsta umferð deildarinnar var gerð upp í nýjasta þættinum og þar var Afturelding til umræðu.

Liðið vann sannfærandi 1-3 sigur á Selfossi og eru lærisveinar Magnús Más Einarssonar í Mosfellsbæ til alls líklegir.

„Þeir eru hrikalega vel spilandi og búnir að bæta við meiri gæðum inn í sitt lið. Ég er brattur fyrir hönd Aftureldingar,“ segir sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson.

video
play-sharp-fill

Afturelding hefur skemmt áhorfendum Lengjudeildarinnar undanfarin ár en nú vill Hrafnkell sjá betri árangur bætast ofan á það.

„Ég vil meira. Við höfum séð þá mjög skemmtilega síðustu ár. Nú vil ég sjá þá skemmtilega og góða. Bætið varnarleikinn. Farið meira að hápressa liðin og setja smá læti í þetta.

Ég vil sjá Aftureldingu fara öruggt í umspilið miðað við hverju þeir hafa bætt við og hversu mikla trú ég hef á Magga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
Hide picture