fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Pochettino vill fá leikmenn í þessar þrjár stöður hjá Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er að taka við sem stjóri Chelsea. Ensk blöð segja hann gera kröfu á það að þrjár stöður verða styrktar í sumar.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótbolta í heilt ár eftir að PSG rak hann úr starfi.

Ensk blöð segja að Pochettino vilji ólmur fá inn nýjan markvörð í sumar, Kepa Arrizabalaga hefur staðið vaktina í markinu í ár en Edouard Mendy er einnig hjá félaginu. Nýi stjórinn vill styrkja þessa stöðu.

Vitað er að Chelsea þarf að selja leikmenn í sumar til að létta á bókhaldinu eftir mikla eyðslu síðasta árið.

Segir í fréttum að Pochettino vilji einnig fá inn miðjumann og framherja í sumar. Búist er við að Pochettino reyni að kreista eitthvað úr Romelu Lukaku sem er á láni frá Chelsea hjá Inter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú besta framlengir við Blika

Sú besta framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Kókaín Coote rekinn úr starfi

Kókaín Coote rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli