Fyrsti markaþáttur Lengjudeildarinnar er farin í loftið, þar fara Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir fyrstu umferð deildairnnar.
Þeir félagar munu í allt sumar fara yfir Lengjudeildina í þáttum sem eru aðgengilegir á 433.is og í sjónvarpi Símans.
Grindavík vann 0-2 sigur á ÍA í stórleik umferðarinnar en Afturelding vann góðan sigur á Selfoss.
Fjölnir marði Ægi á meðan Grótta og Njarðvík skildu jöfn. Leiknir vann góðan sigur á Þrótti og Þór vann sigur á Vestra í Boganum.
Markaþáttinn má sjá í heild hér að ofan.