fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjarnan í næst neðsta sæti eftir tap gegn Blikum – Víkingur fékk á sig mark en vann sannfærandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 21:22

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í kvöld. Eftir að hafa lekið inn mörkum héldu Blikar hreinu í Garðabæ.

Gísli Eyjólfsson skoraði fyrsta mark leiksins á áttundu mínútu og tveimur mínútum síðar skoraði Stefán Ingi Sigurðarson.

Víkingur vann svo mjög sannfærandi sigur á Keflavík en fékk á sig fyrsta markið í Bestu deildinni í sumar.

Stjarnan 0 – 2 Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson (‘8)
0-2 Stefán Ingi Sigurðarson (’10)

Víkingur R. 4 – 1 Keflavík
1-0 Pablo Oshan Punyed Dubon (’25)
2-0 Erlingur Agnarsson (’57)
3-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (’63) (Sjálfsmark)
3-1 Marley Blair (’65)
4-1 Danijel Dejan Djuric (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok