fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Luke Shaw gaf vítaspyrnu í uppbótartíma og bíður Liverpool velkomið í baráttu um Meistaradeildarsætið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið um færi en aðeins eitt mark þegar Manchester United heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Antony fékk dauðafæri fyrir United í upphafi leiks en fór illa með það. Bæði lið fengu færi í leiknum.

Í síðari hálfleik var leikurinn ansi jafn en það var ekki fyrr en á 95 mínútu sem Luke Shaw fékk dæmda á sig vítaspyrnu. Hann stökk upp í skallabolta með höndina uppi og fékk boltann í höndina. Augljós vítaspyrna.

Á punktinn fór Alex Mac Allister og skoraði af öryyggi fram hjá David De gea.

United er með 63 stig í fjórða sæti deildarinnar og er fjórum stigum á undan Liverpool, United á að auki leik til góða en ljóst er að lærisveinar Jurgen Klopp eru komnir í baráttuna. Næsti leikur liðsins er úti gegn West Ham á sunnudag. United vantar níu stig til viðbótar í fimm leikjum til að ná Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda