fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ræddu ummæli Rúnars sem mörgum þóttu furðuleg – „Hann er að tala um ykkur í sjónvarpinu, stóru prímadonnurnar“

433
Mánudaginn 1. maí 2023 13:00

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við skulum orða það þannig að Rúnar hefur eignast nýja óvini,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football í nýjum þætti af hlaðvarpinu vinsæla.

Rætt er þar ummæli sem Rúnar Kristinsson þjálfari KR lét falla eftir tap gegn FH á laugardag í Bestu deild karla.

„Víkings leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, þó einhverjir aðrir vilja meina eitthvað annað en það eru menn sem hafa ekkert vit á þessu,“ sagði Rúnar eftir leikinn.

Hjörvar telur að ummælin snúist um umfjöllun í Stúkunni á Stöð2 Sport þar sem Albert Brynjar Ingason er sérfræðingur og Guðmundur Benediktsson stjórnar þættinum

„Albert, Reyna fjölskyldan. Það er nýr maður kominn á listann, það er aftur leikmaður Lokeren sem veður í þig og mág þinn,“ segir Hjörvar og á þar við umræðu í kringum Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfara þar sem Albert og Guðmundur voru ósáttir með framgöngu þjálfarans í máli Alberts Guðmundssonar.

„Við ætlum ekki að gera neitt, mér finnst þetta mjög spes ummæli. Ef þú skoðar alla umfjöllun um þennan leik þá er alls staðar talað um að KR hafi verið slakir í þessum leik. Þá er hann að segja allir sem sáu leikinn þannig, öðruvísi en hann, hafi ekki vita á fótbolta,“ sagði Albert.

Hjörvar telur að orð Rúnars snúist um fólk í sjónvarpinu. „Hann er að tala um ykkur í sjónvarpinu, stóru prímadonnurnar,“ sagði Hjörvar í léttum tón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Í gær

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn