fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Piers Morgan baunar á stjörnurnar sem nú fá á baukinn fyrir myndband sem er í dreifingu – „Eigingjarnir og hrokafullir hálfvitar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. maí 2023 16:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Leeds United innan vallar þessa dagana. Nú fá leikmenn liðsins líka á baukinn utan hans.

Leeds er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki unnið í fimm leikjum í röð. Liðið er aðeins stigi fyrir ofan fallsvæðið þegar fjórar umferðir eru eftir.

Í gær tapaði liðið 4-1 gegn Bournemouth. Úrslitin vöktu athygli en einnig myndband sem virtist utan vallar. Þá gengu leikmenn af hótelinu sínu og stuðningsmenn biðu eftir þeim, eflaust að bíða eftir að fá að tala við hetjurnar sínar eða fá myndir af sér með þeim.

Leikmennirnir létu hins vegar sem þeir sæju ekki stuðningsmennina.

Hefur þetta vakið hörð viðbrögð og var umdeildi fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan einn af þeim sem gaf þeim á baukinn.

„Eigingjarnir og hrokafullir hálfvitar,“ skrifaði hann einfaldlega um málið.

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum