fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Átti að reka hetju Liverpool af velli? – ,,Eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn sem og stjóri Tottenham, Ryan Mason hafa mikið kvartað eftir leik við Liverpool í kvöld.

Liverpool vann 4-3 heimasigur á Tottenham þar sem Diogo Jota skoraði sigurmark heimaliðsins í blálokin.

Mason sem og aðrir vilja meina að Jota hafi átt að vera farinn útaf með beint rautt spjald eftir hættuspark.

Oliver Skipp, leikmaður Tottenham, meiddist erh ann fékk sólann í andlitið frá Portúgalanum.

,,Þetta er eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef nokkurn tímann séð. Ég heimta útskýringu,“ sagði Mason eftir leik.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“