fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað stuðningsmenn United sungu til Kane í gær – Kappinn tjáir sig um sönginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, fékk spurningu um söngva stuðningsmanna Manchester United í leik liðanna í gær.

Enski framherjinn hefur verið orðaður við United undanfarið. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og þarf félagið líklega að selja hann ef hann skrifar ekki undir nýjan.

Stuðningsmenn United vilja ólmir fá Kane til liðs við sig í sumar og létu það ljóst í gær.

„Við sjáumst í júní,“ sungu þeir, en United og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Rauðu djöflarnir höfðu komist í 0-2.

Kane var spurður út í söngvana í dag.

„Ég heyrði hvað þeir sungu en ég er einbeittur á Tottenham og að klára tímabilið hér vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona