fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gæti óvænt farið frá Arsenal til Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar líkur á að Kieran Tierney yfirgefi Arsenal í sumar. Samkvæmt Footbal Insider gæti hann gengið til liðs við Manchester City.

Tierney gekk í raðir Arsenal 2019 frá skoska stórliðinu Celtic og var framan af lykilmaður hjá félaginu. Oleksandr Zinchenko er hins vegar fyrsti vinsti bakvörður Arsenal en Tierney vill vera í stærra hlutverki.

Sjálfur er Tierney sagður til í að fara frá Arsenal og því aðeins spurning um það hvert hann fer.

City hefur áhuga. Liðið keppir við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn á þessari leiktíð. Svo virðist sem ríkjandi meistararnir í City ætli að hafa betur eftir 4-1 sigur á Arsenal í vikunni.

Þá hefur Newcastle einnig áhuga á Tierney. Það eru fínar líkur á að félagið geti boðið skoska bakverðinum upp á Meistaradeildarfótbolta eftir frábært tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“