fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjónarhornið sem virðist sanna að mark City var ólöglegt í gær – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti leikur tímabilsins til þessa í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær þegar Manchester City tók á móti Arsenal.

Það er óhætt að segja að þetta hafi verið leikur kattarins að músinni og yfirburðir City miklir frá upphafi. Þeir báru árangur strax á 7. mínútu þegar Kevin De Bruyne skoraði með góðu skoti. Erling Braut Haaland fór illa með Rob Holding í aðdragandanum.

Áfram voru heimamenn miklu betri. Skytturnar virtust ætla að sleppa aðeins 1-0 undir í hálfleik en í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði John Stones með skalla. Markið var upphaflega dæmt af vegna rangstöðu en VAR sýndi að það var gott og gilt.

En ekki er allt sem sýnist því miðað við sjónarhorn sem er miklu nær því að vera í beinni línu við Stones, sannar að hann var líklega vel rangstæður.

Lokatölur 4-1. Úrslitin þýða að Arsenal er enn á toppi deildarinnar, nú með 2 stiga forskot á City. Þeir síðarnefndu eiga hins vegar tvo leiki til góða og útlitið því gott fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega