fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segja að þetta verði arftaki Osimhen ef hann fer í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er búið að ákveða hver á að verða arftaki Victor Osimen, fari hann frá félaginu í sumar.

Nígerski framherjinn hefur átt ótrúlegt tímabil með Napoli, sem er við það að vinna ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1990. Hann hefur skorað 21 mörk og er markahæstur í Serie A.

Hefur árangur Osimhen vakið athygli stærstu félaga Evrópu og er ekki ólíklegt að hann fari í sumar. Manchester United, Chelsea, Bayern Munchen og Paris Saint-Germain fylgjast öll með gangi mála hjá leikmanninum.

Tammy Abraham / Getty Images

The Sun segir að Napoli ætli sér að krækja í Tammy Abraham ef Osimhen fer annað í sumar.

Abraham er á mála hjá Roma, þar sem hann raðaði inn mörkum á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð hefur enski framherjinn gert sjö mörk undir stjórn Jose Mourinho í ítölsku höfuðborginni.

Napoli gæti þó fengið samkeppni um Abraham því Aston Villa hefur einnig áhuga.

Kappinn tengist enska félaginu því hann var þar á láni frá Chelsea tímabilið 2018-2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“