fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sakaður um að beita eiginkonu sína andlegu ofbeldi í beinni útsendingu í gær – Bannaði henni að horfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 14:00

Hinn umdeildi sjónvarpsmaður og eiginkonan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troopz sem er hluti af stuðningsmannasveit Arsenal sem heldur úti sjónvarpsþáttum er sakaður um að beita eiginkonu sína andlegu ofbeldi.

Troopz er hluti af Arsenal Fan TV sem er afar vinsælt efni sem sett er inn á Youtube.

Manchester City vann 4-1 sigur á Arsenal en Troopz horfði á leikinn í beinni útsendingu á Youtube. Þegar City komst yfir gekk eiginkona hans inn í herbergið.

„Helvítis konan labbar inn í herbergið og þeir skora. Ég er mjög pirraður, ekki brosa til mín,“ sagði Troopz við eiginkonu sína.

„Farðu úr herberginu, ekki hlæja af mér. Farðu, farðu, farðu elskan. Farðu, þú færð ekki að horfa. Hvernig getur þú labbað hérna inn og þeir skora?.“

„Þú færð ekki að horfa á leikinn, farðu. Þú hefur slæm áhrif á liðið mitt.“

Margir saka Troopz um að beita konu sína þarna andlegu ofbeldi en atvikið er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt