fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hverju Eiður Smári og félagar lentu í í beinni – Goðsögn tók þessu ekki vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Þór Þórðarson, Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson hita nú upp fyrir stórleik Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport.

Það kom upp skemmtilegt atvik í upphituninni þegar vökvunarkerfi vallarins gaf þeim væna sturtu í beinni.

Þeir félagar tóku þessu vel en að sögn Tómasar gerði goðsögn Arsenal það ekki.

„Það verður að segjast að strákarnir mínir hafi tekið þessu betur en Robert Pires sem er hérna við hliðina á mér. Sá er ekki sáttur,“ sagði Tómas.

Arsenal er með fimm stiga forskot á City á toppi deildarinnar en síðarnefnda liðið á tvo leiki til góða.

Skytturnar hafa gert þrjú jafntefli í röð og þurfa helst sigur í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning