fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði þegar Burnley tryggði sér sigur í Championship deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var að venju í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sigur í Championship deildinni á Englandi í kvöld.

Nokkuð er síðan að Burnley tryggði sér farmiða upp í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð.

Með sigri á Blackurn í kvöld tryggði Burnley sér hins vegar efsta sætið endanlega en allt stefnir í að Sheffield United fylgi liðinu upp um deild.

Jóhann Berg spilaði tæpan klukkutíma í kvöld en Manuel Benson skoraði eina mark leiksins fyrir Burnley.

Sigurinn var afar sætur fyrir stuðningsmenn Burnley en Blackburn eru erkifjendur félagsins, að tryggja sér sigur í deildinni á Ewood Park var því afar sætt fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu