fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gæsahúðar myndband frá Langaskíri í kvöld – Þúsundir risu á fætur þegar íslenskur siður var brúkaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er elskaður og dáður af stuðningsmönnum Burnley og það sást í kvöld þegar þúsundir stuðningsmanna Burnley tóku víkingaklappið.

Jóhann Guðmundsson var að venju í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sigur í Championship deildinni á Englandi í kvöld. Burnley heimsótti þá Blackburn í orustu um Langaskíri.

Nokkuð er síðan að Burnley tryggði sér farmiða upp í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð.

Með sigri á Blackurn í kvöld tryggði Burnley sér hins vegar efsta sætið endanlega en allt stefnir í að Sheffield United fylgi liðinu upp um deild.

Jóhann Berg spilaði tæpan klukkutíma í kvöld en Manuel Benson skoraði eina mark leiksins fyrir Burnley.

Sigurinn var afar sætur fyrir stuðningsmenn Burnley en Blackburn eru erkifjendur félagsins, að tryggja sér sigur í deildinni á Ewood Park var því afar sætt fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu