fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Búist við að Chelsea klári það að ráða nýjan stjóra í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 21:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er á barmi þess að taka við Chelsea. Hann hefur tjáð fólkinu í kringum sig að undirbúa sig undir að hann taki við.

Todd Boehly eigandi Chelsea vonast til þess að ganga frá ráðningu á Pochettino á allra næstu dögum.

Chelsea hefur rætt við aðila undanfarnar vikur eftir að ákveðið var að reka Graham Potter úr starfi.

Julian Nagelsman og Luis Enrique hafa báðir tekið samtalið við Chelsea en Pochettino virðist ætla að taka starfið.

Pochettino var rekinn frá PSG fyrir tæpu ári síðan en hann gerði vel á Englandi með bæði Southampton og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum