fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík í Eyjum – Blikar hafa tapað sínum öðrum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 17:54

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var galin dramatík í Vestmannaeyjum í kvöld er ÍBV fékk lið Breiðabliks í heimsókn í Bestu deild karla.

ÍBV vann gríðarlega óvæntan heimasigur á meisturunum en sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu á lokasekúndunum.

Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmark heimamanna af vítapunktinum en þá voru 94 mínútur komnar á klukkuna.

Annað tap Breiðabliks í fyrstu þremur umferðunum staðreynd en liðið tapaði heima gegn HK í fyrstu umferð.

Á sama tíma áttust við KA og Keflavík á Akureyri en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

ÍBV 2 – 1 Breiðablik
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson(’39)
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’45)
2-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson(’94, víti)

KA 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera