fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík í Eyjum – Blikar hafa tapað sínum öðrum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 17:54

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var galin dramatík í Vestmannaeyjum í kvöld er ÍBV fékk lið Breiðabliks í heimsókn í Bestu deild karla.

ÍBV vann gríðarlega óvæntan heimasigur á meisturunum en sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu á lokasekúndunum.

Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmark heimamanna af vítapunktinum en þá voru 94 mínútur komnar á klukkuna.

Annað tap Breiðabliks í fyrstu þremur umferðunum staðreynd en liðið tapaði heima gegn HK í fyrstu umferð.

Á sama tíma áttust við KA og Keflavík á Akureyri en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

ÍBV 2 – 1 Breiðablik
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson(’39)
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’45)
2-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson(’94, víti)

KA 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?