fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gerðu þeir mistök með því að reka hann? – Nýi stjórinn búinn að tapa jafn oft í aðeins sjö leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 18:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern eru farnir að hafa áhyggjur eftir byrjun Thomas Tuchel sem tók við liðinu nýlega.

Tuchel tók við Bayern af Julian Nagelsmann sem hafði tapað aðeins þremur leikjum í vetur og var árangurinn nokkuð góður.

Í aðeins sjö leikjum hefur Tuchel tapað eins mörgum leikjum en hann var áður stjóri Dortmund, Chelsea og Paris Saint-Germain.

Tuchel var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur en hefur hingað til tapað gegn Freiburg, Manchester City og Mainz.

Bayern spilaði við Mainz í dag og tapaði 3-1 og eru það slæm úrslit í harðri titilbaráttu við Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum