fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Carvalho verður ekki leikmaður Liverpool á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Carvalho, leikmaður Liverpool, er á förum frá félaginu í sumar og verður lánaður annað samkvæmt Fabrizio Romano.

Carvalho kom til Liverpool í sumar frá Fulham en hann er gríðarlegt efni og er aðeins 20 ára gamall.

Carvalho kostaði Liverpool átta milljónir punda en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að leikmaðurinn fái meiri spilatíma en hann fær á Anfield þessa dagana.

Liverpool hefur engan áhuga á að losna við Carvalho endanlega en hann hefur komið við sögu í 12 deildarleikjum á tímabilinu og skorað tvö mörk.

Um er að ræða efni fyrir framtíðina en Liverpool ætlar að losa hann í sumar en margir aðrir leikmenn munu yfirgefa félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær