fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nagelsmann ákveður að taka ekki við Chelsea – Var efstur á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 14:44

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann ætlar ekki að taka við Chelsea. Þetta segir hinn virti Fabrizio Romano.

Chelsea er í stjóraleit eftir að Graham Potter var látinn fara á dögunum. Frank Lampard stýrir liðinu út þessa leiktíð en í sumar ætlar Chelsea að finna stjóra til frambúðar.

Meira
Chelsea búið að ræða við Pochettino – Eitt af fimm nöfnum á blaði

Nagelsmann, sem nýlega var rekinn frá Bayern Munchen, var efstur á óskalista Chelsea en samkvæmt Romano ætlar hann ekki að taka við. Hann hefur þó átt í miklum viðræðum við Ludúnaliðið.

Þetta er lokaákvörðun Þjóðverjans.

Mauricio Pochettino hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk