fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea búið að ræða við Pochettino – Eitt af fimm nöfnum á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 10:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur rætt við Mauricio Pochettino um að gerast hugsanlega næsti stjóri liðsins. Sky Sports segir frá.

Graham Potter var nýlega rekinn úr stjórastólnum og stýrir Frank Lampard Chelsea nú til bráðabirgða. Verður það fram á sumar.

Þá ætlar Todd Boehly, eigandi Chelsea, að finna stjóra til frambúðar.

Búið er að ræða við Pochettino, sem síðast stýrði Paris Saint-Germain en var látinn fara síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Tottenham og Southampton. Hann þekkir því vel til enska boltans.

Argentínumaðurinn er nú að skoða möguleika sína áður en hann tekur ákvörðun. Talið er að hann hafi hafnað tilboðum fjölda félaga í Evrópu á undanförnum mánuðum.

Samkvæmt Sky Sports er Pochettino eitt af fimm nöfnum sem eru á blaði æðstu manna á Stamford Bridge sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga