fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Hákon skaut á Ísak – „Ég þvæ líka hans föt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson tóku þátt í skemmtilegu myndbandi FC Kaupmannahafnar.

Skagamennirnir leika báðir með liðinu og eru þeir miklir mátar.

Leikmenn voru til að mynda spurðir út í það hvort þeir þvoi fötin sín sjálfir.

„Já, auðvitað. Ég hef búið einn í eitt og hálf ár,“ segir Hákon, sem kom upp í aðallið FCK árð 2021 eftir að hafa slegið í gegn með yngri liðum.

Hann skaut svo á Ísak sem sat honum við hlið. „Ég þvæ líka hans föt.“

Hákon er ein skærasta stjarna FCK en Ísak hefur verið úti í kuldanum undanfarið.

Báðir eru þeir tvítugir.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok