fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Bjarki Björn fékk rautt spjald í Garðabæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og ÍBV mættust í kvöld í eina Bestu deildarslag 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla. Leikið var í Garðabæ.

Nýr landsliðsþjálfari, Age Hareie, var mættur á leikinn en hann fékk ekki að sjá neitt mark í venjulegum leiktíma í dag.

Það var því gripið til framlengingar.

Þar fékk Bjarki Björn Gunnarsson í liði ÍBV sitt annað gula spjald snemma og gestirnir því manni færri.

Spjadið fékk Bjarki fyrir að stöðva skyndisókn, en atvikið er hér neðar.

Stjarnan var í kjölfarið mun líklegri aðilinn til að skora sigurmarkið og af því varð seint í framlengingunni.

Þar var að verki Sindri Þór Ingimarsson með skalla.

Lokatölur 1-0 fyrir Stjörnuna sem fer í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid