fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal svarar eftir ólgusjó gærdagsins – Faðir stúlkunnar kemur félaginu til varnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skapaðist ólgusjór á samfélagsmiðlum í gær í kjölfar þess að Arsenal birti myndband af leikmönnum liðsins árita treyju ungrar stúlku.

Stúlkan unga er stuðningsmaður Arsenal og fékk þann heiður að leiða leikmenn inn á völlinn gegn West Ham um helgina. Því fylgir að fá að hitta leikmenn og þess háttar.

Hún stóð með treyju og fékk áritun frá öllum leikmönnum fyrir leik. Leikmenn þóttu hins vegar ekki gefa henni nokkurn gaum og fengu þeir á baukinn fyrir.

Meira
Urðað yfir stórstjörnurnar vegna myndbands sem er í dreifingu – Sakaðir um að hundsa unga stúlku sem var að upplifa drauminn

Arsenal útskýrir hins vegar málið og segja að treyjuáritunin hafi aðeins verið „hluti af heilum degi með liðinu.“

Þá kemur faðir stúlkunnar félaginu til varnar. „Dóttir mín átti yndislegan dag. Það var lítill tími til að hitta leikmenn en hún naut þess mjög.

Martin Ödegaard er hennar uppáhalds leikmaður svo að fá að leiða hann inn á var einstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“