fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lækkar verðið á húsinu um 60 milljónir og vill nú aðeins fá 590 milljónir fyrir það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Cleverley fyrrum miðjumaður Manchester United hefur lækkað verð á húsi sínu um 60 milljónir króna en það hefur gengið illa að selja það.

Húsið er staðsett í Hale Barnes sem er úthverfi Manchester en flestir leikmenn félaganna í kring búa þar. Má nefna leikmenn United, City, Liverpool, Everton og fleiri liða.

Cleverly og eiginkona ásamt fjórum börnum hafa verið búsett annars staðar um langt skeið en Cleverley spilar fyrir Watford.

Cleverley setti húsið á sölu til að byrja með fyrir 650 milljónir króna en hefur nú lækkað verðið um 60 milljónir í von um að einhver bíti á agnið.

Í húsinu er líkamsrækt, sundlaug og endlaust af herbergjum þar sem vel ætti að fara um alla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona