fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hurðin standi galopin fyrir Gylfa Þór – „Ég vorkenndi honum mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 13:42

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide ,nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag. Hann var spurður út í málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar .

Hareide tók við starfinu á föstudag, en sama dag var tilkynnt að Gylfi væri laus allra mála.

„Í fyrsta lagi er gott fyrir hann að málinu sé lokið. Ég vorkenndi honum mikið. Ég hef hitt hann og hann er góður náungi, frábær fótboltamaður,“ sagði Hareide um Gylfa í dag.

Hareide segir að ef Gylfi finnur sitt gamla form eigi hann góðan möguleika á að snúa aftur í íslenska landsliðið.

„Hann verður að ákveða hvort hann vilji spila fótbolta aftur. Ef hann gerir það verður hann í mínum plönum.“

„Þetta hafa verið tvö ár af helvíti fyrir hann,“ sagði Hareide að lokum um stöðu Gylfa.

Fyrsta verkefni Hareide með Ísland verður í undankeppni EM 2024 gegn Slóvakíu og Portúgal í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal