fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að Haaland kunni ekki að spila fótbolta – ,,Viltu ekki frekar framherja sem kann að spila leikinn?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland kann víst ekki að spila fótbolta ef þú spyrð ítölsku goðsögnina Antonio Cassano.

Haaland hefur verið heitasti framherji heims í allan vetur en hann leikur með Manchester City og kom þangað síðasta sumar.

Þrátt fyrir að hafa skorað 45 mörk er Cassano á því máli að Haaland kunni ekki að spila fótbolta, en viðurkennir að hann sé góður í að koma boltanum í netið.

,,Haaland minnir mig á Adriano þegar hann var hjá Inter Milan. Zlatan Ibrahimovic með hraða Adriano?“ sagði Cassano.

,,Ibra var tæknilega betri en Haaland en hann gæti verið samblanda af Adriano og Christian Vieiri.“

,,Það eru aðrir sóknarmenn sem kunna að spila fótbolta eins og Robert Lewandowski eða Karim Benzema. Hann veit ekki hvernig á að spila fótbolta.“

,,Hann er frábær í að skora, magnaður en viltu ekki frekar sóknarmann sem kann að spila leikinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona