fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Villa valtaði yfir Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 13:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 3 – 0 Newcastle
1-0 Jacob Ramsey(’11)
2-0 Ollie Watkins(’64)
3-0 Ollie Watkins(’83)

Aston Villa er að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og bauð upp á virkilega góða frammistöðu í dag.

Villa spilaði við Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins og vann sannfærandi 3-0 heimasigur.

Ollie Watkins var maður leiksins í dag er Villa vann sinn fimmta sigur í röð í úrvalsdeildinni.

Watkins skoraði tvö mörk í sigrinum og var nálægt því að gera þrennu en hann átti fyrsta færi leiksins og setti boltann í stöng.

Villa er aðeins þremur stigum frá Evrópusæti en Newcastle er nú alls ekki með öruggt Meistaradeildarsæti eftir tapið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður