fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Haaland með tvö í öruggum sigri Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 18:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3 – 1 Leicester City
1-0 John Stones(‘5)
2-0 Erling Haaland(víti, ’13)
3-0 Erling Haaland(’26)
3-1 Kelechi Iheanacho(’75)

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Manchester City tók þá á móti Leicester City.

Það var í raun enginn vafi á hvaða lið myndi fagna sigri í dag og voru það heimamenn frá Manchester sem höfðu betur, 3-1.

Erling Haaland er kominn með 32 mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann gerði tvennu í sigri Man City í dag.

John Stones sá um að koma Man City yfir er fimm mínútur voru á klukkunni en einnig í fyrri hálfleiknum skoraði Haaland tvennu.

Kelechi Iheanacho lagaði stöðuna fyrir Leicester í þeim síðari en heimamenn unnu að lokum sannfærandi og verðskuldaðan 3-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina