fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sturluð staðreynd um fyrstu 26 leiki Ronaldo og Haaland í Meistaradeildinni – Bilaður munur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest augu voru á Manchester-borg þar sem heimamenn í Manchester City tóku á móti Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær.

Erling Haaland skoraði eitt marka City en þetta var hans 34 mark í Meistaradeildinni í 26 leikjum. The Athletic birti áhugaverðan samanburð.

Cristiano Ronaldo sem er einn merkasti leikmaður sögunnar og markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar skoraði ekkert mark í fyrstu 26 leikjum sínum í deild þeirra bestu, Haaland er hins vegar búinn að skora 34 fyrir RB Salzburg, Dortmund og nú City. Mörkin fyrir City eru ellefu í heildina á fyrsta tímabili hans í Manchester

City byrjaði betur og á 27. mínútu komst liðið yfir. Þá fékk Rodri nóg af plássi fyrir utan vítateig Bæjara og átti svo draumaskot upp í hornið fjær. Yann Sommer áttu ekki möguleika í marki gestanna.

Heimamenn voru mun betri í seinni hálfleik og juku þeir forskotið á 70. mínútu. Þá gerði Dayot Upamecano, sem átti skelfilegan leik í kvöld, slæm mistök, boltinn endaði hjá Erling Braut Haaland sem setti boltann glæsilega á kollinn á Bernardo Silva sem skoraði.

Skömmu síðar gerði Haaland sjálfur svo þriðja mark City með frábærri afgreiðslu.

Lokatölur 3-0 fyrir City sem er í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn í Þýskalandi í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“