fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Mistök sem gætu reynst dýr – „Ófyrirgefanlegt“ segir Rúrik

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 21:06

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann Napoli 1-0 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Eina mark leiksins skoraði Ismael Bennacer á 40. mínútu. Hann setti boltann í markið eftir frábæran undirbúning Brahim Diaz í aðdragandanum.

Það er ekki nóg með það að Napoli fari marki undir í seinni leikinn suður frá heldur verða tveir lykilmenn í banni.

Miðvörðurinn Zambo Anguissa fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 74. mínútu og þá uppskar Min-Jae Kim, lykilhlekkur í hjarta varnarinnar, gult spjald sem setur hann í leikbann.

Gula spjaldið fékk Kim fyrir kjaftbrúk og gæti það reynst dýrt. Fyrrum landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason tjáði sig um þetta á Viaplay.

„Þetta má ekki gerast. Þetta er útsláttarkeppni,“ sagði Rúrik.

„Þetta er ófyrirgefanlegt gult spjald sem Kim fær fyrir að hreyta í dómarann.“

Seinni leikur liðanna fer fram á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu